fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Carlos Tevez segir nokkuð óvænt af sér

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Tevez fyrrum framherji hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari Rosario Central í Argentínu. Uppsögnin kemur á óvart.

Tevez tók við starfinu fyrir fimm mánuðum síðan en hann hafði lagt skóna á hilluna eftir frábæran feril.

Tevez ákvað að fara beint út í þjálfun en segir nú af sér og er ósáttur við félagið.

„Ég kom ekki hingað til að vera hluti af pólitísku tafli. Þegar nafnið mitt er komið í slíka umræðu þá hætti ég. ÉG stíg til hliðar,“ segir Tevez.

Tevez lék bæði fyrir Manchester United og City en lauk ferlinum með Boca Juniors í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag