fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fréttir

Fundu 34 pyntingarklefa á svæðum sem Rússar hafa verið hraktir frá

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 09:00

Einn af pyntingarklefunum sem fundist hafa. Mynd:Facebook / Sergej Bolvinov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínska lögreglan hefur fundið 34 pyntingarklefa og fangelsi á svæðum sem rússneskar hersveitir höfðu á valdi sínu en hafa nú verið hraktar frá.

Þetta segir óháða úkraínska fréttastofan Hromadske International. Hefur fréttastofan þessar upplýsingar frá úkraínsku lögreglunni.

Pyntingarklefarnir fundust í Sumy, Kyiv, Chernihiv, Kharkiv, Donetsk og Kherson.

Í apríl byrjuðu fyrstu sannanirnar fyrir óhæfuverkum Rússa að koma í ljós þegar þeir voru hraktir á brott frá svæðum sem þeir höfðu hertekið. Myndir frá Bucha, sem er nærri Kyiv, sýndu lík óbreyttra borgara sem höfðu verið skotnir á stuttu færi, hendur þeirra voru bundnar fyrir aftan bak. Gervihnattarmyndir sýndu fjöldagröf við kirkju í bænum.

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, segir þetta sanna „þjóðarmorð“ sem Rússar séu að fremja en Rússar neita öllum slíkum ásökunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Fréttir
Í gær

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
Fréttir
Í gær

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot
Fréttir
Í gær

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“