fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Pressan

Þess vegna áttu aldrei að drekka kaffi á fastandi maga

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 07:00

Það var líklega ekki snjallt að blanda þessu út í kaffið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir geta ekki byrjað daginn öðruvísi en með að fá sér kaffibolla, annars komast þeir ekki í gang. En það er ekki það sem maður á að gera ef marka má það sem sérfræðingur einn segir.

Olivia Hedlund, næringarþerapisti, segir að það geti verið mjög slæmt fyrir heilsuna að drekka kaffi á fastandi maga. Hún segir að koffín geti valdið miklum vanda fyrir meltingarveginn og heilsuna.

Daily Mail skýrir frá þessu og segir að Hedlund segir að kaffi sé sýra og því erfitt fyrir tóman maga að taka við því. Það veldur því einnig að líkaminn verður stressaður og það truflar hormónastarfsemina.

Hún leggur til að fólk fái sér frekar egg, hráar mjólkurvörur, ber eða soðna ávexti á borð við epli eða perur áður en kaffi sé innbyrt.

Hún segir að ef fólk drekki kaffi á tóman maga þá sé það að trufla hormónastarfsemina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru
Pressan
Fyrir 3 dögum

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut
Pressan
Fyrir 4 dögum

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks