fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag ekki hrifinn af vináttuleikjum og vill sjá keppnisskap í desember

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 20:20

Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester Untied / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er ekki aðdáandi æfingaleikja og vill sjá alvöru keppni er liðið spilar við Real Betis og Cadiz í desember.

Man Utd mun ferðast til Spánar í æfingaferð þegar HM í Katar fer fram og hlé verður gert á helstu deildum Evrópu.

Margar stjörnur Man Utd munu ferðast til Katar með sínum landsliðum en þeir sem verða eftir munu ferðast til Spánar og undirbúa sig fyrir jólatörnina.

,,Þetta verður mikil keppni. Það er það sem mér líkar við,“ sagði Ten Hag í samtali við vefsíðu Man Utd.

,,Ég er ekki hrifinn af vináttuleikjum. Þú þarft erfiða leiki til að vera tilbúinn er tímabilið fer aftur af stað og við erum að undirbúa það.“

,,Það er alltaf gott að komast í smá sól og þess vegna völdum við þetta svæði á Spáni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA