fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Goðsagnirnar agndofa er hún sló um sig á hverju tungumálinu á fætur öðru

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 14:30

Kate Abdo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttafréttakonan Kate Abdo vakti mikla athygli í gær þegar hún sló um sig á fjórum tungumálum.

Abdo er ensk og sér stýrir umfjöllun um Meistaradeild Evrópu fyrir CBS.

Það gerði hún einnig í gær þegar átta leikir fóru fram. Í umfjöllunarþætti eftir þá tók hún að sér að þýða viðtöl á frönsku, spænsku og þýsku.

Thierry Henry, Jamie Carragher og Micah Richards voru sérfræðingar í settinu og voru greinilega mjög heillaðir af tungumálakunnáttu Abdo.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með