fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag virðist biðja stjórn Man Utd um hjálp í janúar – Vill fá þetta inn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 20:47

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, virðist hafa beðið stjórn liðsins um hjálp í janúarglugganum um helgina.

Ten Hag og hans menn unnu 1-0 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem Marcus Rashford skoraði eina markið.

Ten Hag hefur áhyggjur af bakvarðarstöðunni hjá Man Utd og vill fá liðsstyrk í janúar.

Hollendingurinn var spurður út í Diogo Dalot, hægri bakvörð liðsins, sem var einn besti maður vallarins í sigrinum.

,,Ég verð að nefna það að Man Utd þarf á tveimur góðum bakvörðum til viðbótar því það eru margir leikir framundan,“ sagði Ten Hag.

Dalot er í uppáhaldi hjá Ten Hag en til vara er hinn enski Aaron Wan-Bissaka sem fær lítið af mínútum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Í gær

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær