fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Kane steig dans í klefanum í gær – Sjáðu myndbandið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane var í stuði í klefanum eftir sigur Tottenham á Marseille í Meistaradeild Evrópu gær.

Tottenham átti afar dapran fyrri hálfleik og var verðskuldað 1-0 undir eftir hann. Clement Lenglet jafnaði hins vegar leikinn snemma í seinni hálfleik og í blálokin tryggði Pierre-Emile Hojbjerg Spurs sigur, eftir að Marseille hafði hent öllum sínum leikmönnum fram völlinn.

Með sigrinum sigraði Tottenham riðil sinn og fer í 16-liða úrslit, ásamt Frankfurt, sem hafnaði í öðru sæti.

Eftir leik dansaði Kane í klefanum. Það gerðu fleiri leikmenn Tottenham einnig.

Emerton Royal birti myndband af þessu á Instagram-reikningi sínum. Það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham