fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Segir að stríðið í Úkraínu geti staðið yfir áratugum saman

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 15:30

Úkraínskir hermenn. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Clarke, prófessor og sérfræðingur í varnarmálum, segir að stríðið í Úkraínu geti „blossað upp og dáið út í heila kynslóð“.

Þetta sagði hann í samtali við Sky News og átti þar við að stríðið geti staðið yfir í líftíma heillar kynslóðar. Hann sagði útilokað að sjá fyrir sér að stríðið muni halda áfram af núverandi krafti að eilífu, það muni sveiflast fram og aftur.

Hann sagðist telja að það muni standa yfir fram á næsta ár og að innan nokkurra mánaða verði komið á óstöðugu vopnahléi sem muni verða Úkraínu meira í hag en talið var líklegt fyrir nokkrum mánuðum síðan.

Hann sagði einnig að stríðið muni síðan halda áfram með hléum og að Vesturlönd verði að vera undir það búin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnavernd kölluð til eftir að maður ók drukkinn með tvö börn í bílnum

Barnavernd kölluð til eftir að maður ók drukkinn með tvö börn í bílnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti