fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Grétar upplifði mögulega langar 90 mínútur í kvöld – ,,Þarf að hlusta á tuðið í Conte allan leikinn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik við Marseille í kvöld.

Tottenham fer áfram ásamt Eintracht Frankfurt sem vann lið Sporting 2-1 á útivelli.

Tottenham vann leikinn 2-1 í Frakklandi í kvöld eftir að Marseille hafði komist yfir með marki Chancel Mbemba.

Þeir Clement Lenglet og Pierre Emile Hojbjerg tryggðu Tottenham svo stigin þrjú en jafntefli hefði dugað liðinu.

Grétar Rafn Steinsson, yfirmaður knattspyrnumála Tottenham, sat í stúkunni í kvöld ásamt Antonio Conte stjóra liðsins sem var í banni.

,,Verða mögulega langar 90 mín hjá Grétari, þarf að hlusta á tuðið í Conte allan leikinn,“ skrifar Jóhann Már Helgason á Twitter í skemmtilegri færslu er hann bendir á þá félaga á leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri