fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Grétar upplifði mögulega langar 90 mínútur í kvöld – ,,Þarf að hlusta á tuðið í Conte allan leikinn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik við Marseille í kvöld.

Tottenham fer áfram ásamt Eintracht Frankfurt sem vann lið Sporting 2-1 á útivelli.

Tottenham vann leikinn 2-1 í Frakklandi í kvöld eftir að Marseille hafði komist yfir með marki Chancel Mbemba.

Þeir Clement Lenglet og Pierre Emile Hojbjerg tryggðu Tottenham svo stigin þrjú en jafntefli hefði dugað liðinu.

Grétar Rafn Steinsson, yfirmaður knattspyrnumála Tottenham, sat í stúkunni í kvöld ásamt Antonio Conte stjóra liðsins sem var í banni.

,,Verða mögulega langar 90 mín hjá Grétari, þarf að hlusta á tuðið í Conte allan leikinn,“ skrifar Jóhann Már Helgason á Twitter í skemmtilegri færslu er hann bendir á þá félaga á leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi