fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Vill sjá þá reyna við markmann sem fær enginn tækifæri í Manchester

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. október 2022 20:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rangers í Skotlandi ætti að horfa til Manchester United í leit að nýjum aðalmarkverði að sögn Paul Robinson.

Robinson er fyrrum markvörður Tottenham og enska landsliðsins en hann telur að Tom Heaton sé góður möguleiki fyrir Rangers.

Heaton er á mála hjá Manchester United en hann fær engin tækifæri þar og er enn aðeins 36 ára gamall.

Heaton var lengi öflugur hjá Burnley í ensku úrvalsdeildinni og gekk svo í raðir Aston Villa og síðar hélt hann til Manchester.

,,Ef þeir geta náð honum frá Manchester United, þá er hann frábær möguleiki,“ sagði Robinson.

,,Tom er einhver sem á mikið eftir óklárað. Hann meiddist hjá Aston Villa og vann sér aldrei inn sæti aftur því Emiliano Martinez kom inn.“

,,Hann hefur aldrei fengið sanngjarnt tækifæri hjá Man Utd. Ég býst við að það hafi verið lofað honum ýmsum hlutum en það varð ekkert úr því.“

,,Tom á meira skilið en að vera markvörður númer þrjú. Hann getur enn gefið svo mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs