fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Natasha Anasi gengur til liðs við norsku meistarana

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. október 2022 14:38

Mynd: Brann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Natasha Anasi er gengin til liðs við Noregsmeistara Brann frá Breiðabliki.

Samningur Natöshu í Noregi gildir til ársins 2024.

Hin 31 árs gamla Natasha hefur verið hér á landi síðan 2014. Auk þess að leika fyrir Breiðablik var hún á mála hjá ÍBV og Keflavík.

Natasha á að baki fimm A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Svava Rós Guðmundsdóttir er einnig á mála hjá Brann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“