fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Kostugleg stund í Hamraborginni er röddin brást Alberti – „Hvað er að gerast hérna?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. október 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Röddin brást Alberti Brynjari Ingasyni all hressilega í nýjasta þætti hlaðvarpsins Dr. Football.

Albert hefur skotist fram á sjónarsviðið sem afar öflugur sparkspekingur undanfarna mánuði í Dr. Football og á Stöð 2 Sport.

Í þætti gærdagsins kom hins vegar upp kostuglegt atvik, þar sem Albert missti röddina algjörlega um stund.

Þáttastjórnendur grínuðust með að þetta hafi verið alveg eins og hjá Alexandre Lacazette, framherja Lyon, fyrr í haust. Frakkinn, sem var á mála hjá Arsenal þar til í sumar, fór þá algjörlega raddlaus í viðtal. Hann þurfti síðar að fara í aðgerð á raddböndum.

Við skulum vonast til þess að Albert þurfi ekki að gangast undir slíka aðgerð. Hljóðbrot af atvikinu má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“