fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Hefur þurft að þola kynþáttaníð af hendi sama mannsins í átta mánuði – Nú er sá seki fundinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. október 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem hefur sent Reece James rasísk skilaboð á samfélagsmiðlum frá því í febrúar hefur verið fundinn. Er hann staddur á Mið-Austurlöndum. Þetta kemur fram í fjölmiðlum í Englandi í dag.

Hinn 22 ára gamli James hefur þurft að þola kynþáttaníð af hendi mannsins í um átta mánuði. Hann hefur rætt við lögreglu í Englandi og ytra vegna þess og nú virðist loksins sem svo að manninum verði náð og væntanlega refsað fyrir hegðun sína. Talið er að hann verði handtekinn.

James er leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hann leikur í stöðu hægri bakvarðar. Kappinn hefur sannað sig sem einn sá besti í sinni stöðu undanfarin ár.

Kynþáttaníð í garð knattspyrnumanna er vandamál sem fer sífellt stækkandi og virðist erfitt að taka á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Í gær

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool