fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Rashford segir að allt sé búið að breytast

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. október 2022 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, segist vera á mun betri stað andlega á þessari leiktíð en þeirri síðustu.

Englendingurinn skoraði sigurmark United í 1-0 sigri á West Ham í gær. Eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni er stjóri liðsins, Erik ten Hag, búinn að snúa genginu við og er allt annað að sjá United.

„Ef ég á að vera hreinskilinn þá er allt önnur orka í kringum félagið, æfingasvæðið og ég er á mun betri stað hugarfarslega vegna þess,“ segir Rashford.

„Ég átti erfitt uppdráttar á köflum á síðustu leiktíð. Það voru hlutir utan vallar. Það var of oft sem ég var ekki með hausinn rétt stilltan á.“

Markið í gær skoraði Rashford með glæsilegum skalla eftir gott hlaup inn á teiginn.

„Ég þarf að skora aðeins fleiri skallamörk. Ég þarf að koma mér í þessi svæði og þá munu mörkin koma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs