fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Segja að 71.200 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 31. október 2022 07:02

Vegfarandi virðir fyrir sér lík rússneskra hermanna í Kupiansk. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tölum sem úkraínsk stjórnvöld birtu í gær þá hafa 71.200 rússneskir hermenn fallið í stríðinu í Úkraínu. Þetta er langtum hærri tala en Rússar vilja viðurkenna en nýjasta tala þeirra yfir mannfallið er frá í september og hljóðar upp á 6.000 hermenn.

Rétt er að hafa í huga að þessar tölur hafa ekki verið staðfestar af utanaðkomandi aðilum. En tölur Úkraínumanna yfir fjölda fallinna hermanna eru ekki langt frá tölum bandarískra leyniþjónustustofnana.

Samkvæmt tölum Úkraínumanna þá hafa Rússar misst 274 herflugvélar, 252 þyrlur, 2.672 skriðdreka, 1.412 dróna, 5.453 brynvarin ökutæki og 1.724 fallbyssur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ný verslun Ormsson og HTH opnar á Norðurtorgi

Ný verslun Ormsson og HTH opnar á Norðurtorgi
Fréttir
Í gær

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni