fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Ítalía: AC Milan lá gegn Torino – Salernitana kom verulega á óvart

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. október 2022 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á óvænt úrslit í Serie A í kvöld er stórlið AC Milan og Lazio voru í eldlínunni.

AC Milan tapaði sínum öðrum deildarleik á tímabilinu gegn Torino og mistókst að endurheimta annað sætið af Atalanta.

Atalanta vann Empoli í fyrsta leik dagsins og er í öðru sæti, fimm stigum á eftir toppliði Napoli.

Óvæntustu úrslitin voru á heimavelli Lazio þar sem Salernitana kom í heimsókn og vann 3-1 útisigur.

Lazio var líka að tapa sínum öðrum leik í haust og þá var Salernitana að vinna sinn fjórða leik eftir ágætis byrjun.

Torino 2 – 1 AC Milan
1-0 Koffi Djidji(’35)
2-0 Aleksey Miranchuk(’37)
2-1 Junior Messias(’67)

Lazio 1 – 3 Salernitana
1-0 Mattia Zaccagni(’41)
1-1 Antonio Candreva(’51)
1-2 Federico Fazio(’68)
1-3 Boulaye Dia(’76)

Cremonese 0 – 0 Udinese

Empoli 0 – 2 Atalanta
0-1 Hans Hateboer(’32)
0-2 Ademola Lookman(’59)

Spezia 1 – 2 Fiorentina
0-1 Nikola Milenkovic(’14)
1-1 Mbala Nzola(’35)
1-2 Arthur Cabral(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest