fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu augnablikið vandræðalega: Ronaldo heilsaði tveimur en ekki Neville – ,,Svona gerist þegar þú talar gegn Ronaldo“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. október 2022 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var mættur í byrjunarlið Manchester United í kvöld gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Ronaldo lá undir töluverðri gagnrýni nýlega fyrir hegðun sína í leik gegn Tottenham er hann neitaði að koma inná.

Gary Neville, fyrrum liðsfélagi Ronaldo, var á meðal þeirra sem gagnrýndu hann en Neville vinnur í dag fyrir Sky Sports.

Ronaldo er ekki búinn að gleyma gagnrýni Neville og gerði það skýrt fyrir upphafsflautið í dag.

Ronaldo heilsaði upp á sparkspekingana Louis Saha og Jamie Redknapp sem stóðu þarna ásamt Neville.

Portúgalinn hundsaði Nevile algjörlega og virtist hafa lítinn áhuga á samskiptum við hann.

Svipað atvik átti sér stað fyrr á tímabilinu er Ronaldo heilsaði ekki Jamie Carragher sem hafði gagnrýnt hann opinberlega.

,,Eins og Jamie Carragher myndi segja þér, þetta gerist ef þú talar gegn Ronaldo,“ segir David Jones í útsendingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Í gær

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York