fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Einn sá vöðvamesti en lyftir engum lóðum – ,,Leyndarmálið er að þekkja þinn líkama“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. október 2022 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur kannski mörgum á óvart en Adama Traore, leikmaður Wolves, lyftir engum lóðum í ræktinni.

Traore er einn vöðvamesti leikmaður heims en hann er þekktur fyrir ótrúlegan styrk sem og hraða.

Spánverjinn er duglegur að vinna í líkamanum en hann er ekki í því að lyfta lóðum til að verða enn stærri.

Traore sinnir líkamanum vel en hann einbeitir sér ekki að því að fá eins stóra vöðva og hann getur sem kemur töluvert á óvart miðað við líkamsbygginguna.

,,Það sem ég geri í ræktinni eru allt leiðbeiningar frá einkaþjálfaranum,“ sagði Traore.

,,Ég lyfti engum lóðum. Þetta er allt í genunum og það lætur vöðvana vaxa mjög hatt. Ég geri þó aðrar æfingar. Allir þurfa að gera það sem hentar þeim best.“

,,Leyndarmálið er að þekkja þinn líkama og æfa sem best fyrir þína líkamsbyggð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Í gær

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli