fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Fékk nóg og nafngreindi einstaklinginn sem sendi klúr skilaboð – ,,Mátt kasta mér um svefnherbergið ef þú vilt“

433
Sunnudaginn 30. október 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Louise Jones er að gera það gott sem sjónvarpsstjarna í Bretlandi en hún starfar í knattspyrnuþættinum Match of the Day.

Emma þykir vera mjög falleg og er með marga fylgjendur á Instagram eða um 400 þúsund manns.

Hún fær reglulega ljót skilaboð á síðunni og verður fyrir áreiti en í gær ákvað hún að birta ein skilaboðin opinberlega.

,,Þú mátt kasta mér um svefnherbergið ef þú vilt,“ skrifaði einn maður við færslu Emma á Instagram.

Hún er ekki vön að svara fyrir sig opinberlega en birti í þetta skipti skilaboðin og nafngreindi einstaklinginn.

,,Nei, Joshua,“ skrifaði Emma og birti mynd af svarinu eins og má sjá hér fyrir neðan.

Hún hefur fengið töluverðan stuðning eftir þessa ákvörðun og er fólk ánægt með að hún sé nú að taka á þessum skilaboðum hún fær reglulega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest