fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum Grindvíkingur og stórstjarna neyðist til að loka vegna skulda – ,,Þetta var bara ekki að virka“

433
Sunnudaginn 30. október 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum Grindvíkingurinn Lee Sharpe hefur þurft að loka veitingastað sínum á Spáni vegna skulda en enskir miðlar greina frá.

Sharpe er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en hann er 51 árs gamall í dag og opnaði staðinn Sharpey’s fyrir um ári síðan.

Reksturinn hefur alls ekki gengið vel hingað til og hefur Sharpe neyðst til að loka staðnum endanlega.

Staðurinn var staðsettur í Javea á Spáni og er nú fáanlegur til leigu fyrir rúmlega 2800 pund á viku.

,,Sem fjölskylda þá var þetta bara ekki að virka fyrir okkur,“ sagði Sharpe um af hverju hann væri að loka staðnum en skuldirnar voru orðnar töluverðar.

Sharpe tók þó fram að hann væri ekki hættur og mun skoða að hefja ný verkefni á næstu mánuðum.

Sharpe lék með Man Utd frá 1988 til 1996 og með Grindavík í eitt tímabil árið 2003 áður en skórnir fóru á hilluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Í gær

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York