fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Heyrðu hvað þeir sungu um Ronaldo á fimmtudaginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. október 2022 10:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo skoraði í endurkomu sinni í lið Manchester United á fimmtudag er liðið mætti Sheriff í Evrópudeildinni.

Ronaldo skoraði þriðja mark Man Utd í öruggum sigri en liðið vann að lokum 3-0 og er komið í næstu umferð.

Margir stuðningsmenn Man Utd eru ekki sárir út í Ronaldo sem reyndi að komast burt frá félaginu í allt sumar.

Ekki nóg með það heldur var Ronaldo í kuldanum gegn Chelsea um helgina og ekki í hóp eftir að hafa neitað að koma inná gegn Tottenham í sömu viku.

Ronaldo er þó enn vinsæll á meðal stuðningsmanna Man Utd sem sungu nafn hans alveg frá fyrstu mínútu.

Ronaldo var magnaður fyrir Man Utd á sínum yngri árum og gekk aftur í raðir félagsins frá Juventus fyrir síðustu leiktíð.

Eins og má heyra hér fyrir neðan voru margir sem sungu ‘Viva Ronaldo’ og hvöttu sinn mann áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard