fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Heyrðu hvað þeir sungu um Ronaldo á fimmtudaginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. október 2022 10:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo skoraði í endurkomu sinni í lið Manchester United á fimmtudag er liðið mætti Sheriff í Evrópudeildinni.

Ronaldo skoraði þriðja mark Man Utd í öruggum sigri en liðið vann að lokum 3-0 og er komið í næstu umferð.

Margir stuðningsmenn Man Utd eru ekki sárir út í Ronaldo sem reyndi að komast burt frá félaginu í allt sumar.

Ekki nóg með það heldur var Ronaldo í kuldanum gegn Chelsea um helgina og ekki í hóp eftir að hafa neitað að koma inná gegn Tottenham í sömu viku.

Ronaldo er þó enn vinsæll á meðal stuðningsmanna Man Utd sem sungu nafn hans alveg frá fyrstu mínútu.

Ronaldo var magnaður fyrir Man Utd á sínum yngri árum og gekk aftur í raðir félagsins frá Juventus fyrir síðustu leiktíð.

Eins og má heyra hér fyrir neðan voru margir sem sungu ‘Viva Ronaldo’ og hvöttu sinn mann áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi