fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Tierney bjóst aldrei við að fara og útilokar ekki endurkomu

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. október 2022 19:59

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skoski landsliðsmaðurinn Kieran Tierney útilokar ekki að ganga aftur í raðir stórliðsins Celtic einn daginn.

Tierney spilar með Arsenal í dag en hann er harður stuðningsmaður Celtic og bjóst lengi við að spila með liðinu út ferilinn.

Tierney er 25 ára gamall í dag en hann samdi við Arsenal árið 2019 og er líklega ekki á förum á næstunni.

Tierney er samningsbundinn til ársins 2026 og hefur nú spilað 100 leiki fyrir enska félagið.

,,Þegar leikmaður sem elskar félagið fer annað þá er oft hugsað ‘hvað ef hann kemur aftur’ þú getur ekki útilokað neitt,“ sagði Tierney.

,,Ég mun alltaf elska Celtic, ég mun alltaf styðja Celtic og þú veist aldrei í fótboltanum, í alvörunni þú veist ekkert.“

,,Það var tími þar sem ég bjóst við að fara aldrei frá Celtic, þú þarft bara að spila einn leik í einu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota