fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Tottenham íhugar að skipta út Lloris og er með nafn í huga

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. október 2022 12:30

Hugo Lloris

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er farið að undirbúa markvarðaskipti, en Hugo Lloris er kominn á efrir ár.

Lloris ehfur staðið í marki Tottenham í áratug og þjónað félaginu vel. Hann er hins vegar orðinn 35 ára gamall og kominn á efri ár ferilsins. Eru stjórnendur Tottenham farnir að horfa til þess að skipta honum út.

Nú segir The Athletic frá því að Tottenham hafi áhuga á Jan Oblak, markverði Atletico Madrid.

Jan Oblak. Mynd/Getty

Það gæti þó reynst snúið. Slóveninn skrifaði undir nýjan samning við spænska félagið í sumar. Gildir hann til sex ára.

Það er því ljóst að Tottenham þyrfti að rífa upp veskið ef félagið ætlar sér að fá Oblak til liðs við sig.

Hann er 29 ára gamall og gæti því varið mark enska liðsins næstu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“