fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Liverpool í baráttuna við Chelsea og Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 12:00

Bruno Guimaraes (Mynd/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Real Madrid eru sögð hafa blandað sér í baráttuna um Bruno Guimaraes, miðjumann Newcastle.

Brasilíumaðurinn hefur einnig verið orðaður við Chelsea. Það er ljóst að það verður ekki auðvelt að fá hann.

Hinn 24 ára gamli Guimaraes gekk í raðir Newcastle í janúar á þessu ári og er með samning til ársins 2026. Hann fer því ekki ódýrt.

Hann hefur heillað á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og eru stærri félög farin að fylgjast með gangi mála hjá honum.

Liverpool vill styrkja miðsvæði sitt, sem hefur verið vandamál hjá liðinu undanfarna mánuði.

Guimaraes hefur skorað tvö mörk og lagt upp tvö til viðbótar í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur