fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Liverpool í baráttuna við Chelsea og Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 12:00

Bruno Guimaraes (Mynd/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Real Madrid eru sögð hafa blandað sér í baráttuna um Bruno Guimaraes, miðjumann Newcastle.

Brasilíumaðurinn hefur einnig verið orðaður við Chelsea. Það er ljóst að það verður ekki auðvelt að fá hann.

Hinn 24 ára gamli Guimaraes gekk í raðir Newcastle í janúar á þessu ári og er með samning til ársins 2026. Hann fer því ekki ódýrt.

Hann hefur heillað á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og eru stærri félög farin að fylgjast með gangi mála hjá honum.

Liverpool vill styrkja miðsvæði sitt, sem hefur verið vandamál hjá liðinu undanfarna mánuði.

Guimaraes hefur skorað tvö mörk og lagt upp tvö til viðbótar í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot