fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Liverpool í baráttuna við Chelsea og Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 12:00

Bruno Guimaraes (Mynd/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Real Madrid eru sögð hafa blandað sér í baráttuna um Bruno Guimaraes, miðjumann Newcastle.

Brasilíumaðurinn hefur einnig verið orðaður við Chelsea. Það er ljóst að það verður ekki auðvelt að fá hann.

Hinn 24 ára gamli Guimaraes gekk í raðir Newcastle í janúar á þessu ári og er með samning til ársins 2026. Hann fer því ekki ódýrt.

Hann hefur heillað á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og eru stærri félög farin að fylgjast með gangi mála hjá honum.

Liverpool vill styrkja miðsvæði sitt, sem hefur verið vandamál hjá liðinu undanfarna mánuði.

Guimaraes hefur skorað tvö mörk og lagt upp tvö til viðbótar í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni