fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Segir spænsku deildina jafngóða og þá ensku þrátt fyrir niðurstöðu gærdagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 11:30

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, telur að spænska efsta deildin, La Liga, sé jafnsterk og enska úrvalsdeildin.

Fyrrum miðjumaðurinn var í viðtali eftir 0-3 tap Börsunga gegn Bayern Munchen í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Fyrr um daginn var ljóst að liðið væri dottið úr leik á þessu stigi keppninnar annað tímabilið í röð.

Xavi vill að sýnir menn sýni sitt rétta andlit nú eftir vonbrigðin í Meistaradeildinni.

„Við verðum að berjast um alla titla á næstu mánuðum. Við erum enn með í Evrópudeildinni, La Liga, Bikarnum og Ofurbikarnum,“ segir hann.

Spænsku Atletico Madrid og Sevilla eru einnig fallin úr leik í Meistaradeildinni. Þrátt fyrir það segir Xavi La Liga ekki vera síðri deild en úrvalsdeildina.

„Ég tel að La Liga sé á sama stigi og enska úrvalsdeildin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal