fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Segir Rússa neyðast til að „afdjöflavæða“ Úkraínubúa

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 07:32

Það er engin sæluvist fyrir Úkraínumenn ef þeir falla í hendur Rússa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fundi öryggisráðs SÞ á þriðjudaginn sagði Aleksei Pavlov, fulltrúi Rússa í öryggisráðinu, að Rússar neyðist til að „afdjöflavæða“ Úkraínubúa.

Sky News skýrir frá þessu. Þarna kveður við nýjan tón í röksemdafærslu Rússa fyrir innrásinni en Vladímír Pútín, forseti, hefur ítrekað sagt að með innrásinni eigi að „afnasistavæða“ Úkraínu.

Pavlov sagði að Úkraínubúar hefðu gefið gildi rétttrúnaðarkirkjunnar upp á bátinn. Hann sagði að mörg hundruð sértrúarsöfnuðir væru nú í Úkraínu.

Um 70% Úkraínubúa eru trúaðir og um 60% telja sig tilheyra rétttrúnaðarkirkjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi
Fréttir
Í gær

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar
Fréttir
Í gær

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“