fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum liðsfélagi Lewandowski gerir grín að gengi Barcelona

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 20:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leohn Goretzka, leikmaður Bayern Munchen, hefur skotið létt á fyrrum liðsfélaga sinn Robert Lewandowski.

Lewandowski yfirgaf Bayern í sumar fyrir Barcelona og er að raða inn mörkunum fyrir sitt nýja félag.

Gengi Barcelona í Meistaradeildinni er þó ekki gott en liðið mun líklega ekki komast í 16-liða úrslit.

Það væri í annað skiptið í röð sem Börsungum mistekst það sem er ekki ásættanlegt fyrir svo stóran klúbb.

Bayern er einmitt með Barcelona í riðli og mun fara áfram ásamt Inter Milan ef allt er eðlilegt.

,,Það var alltaf dekrað við Lewy hjá Bayern, við komumst alltaf allavega í 16-liða úrslit,“ sagði Goretzka.

,,Þetta er eins og það er. Við getum ekki verið að hugsa út í hann í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot