fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Stjóri Chelsea vill ekki horfa á þennan eina leikmann – ,,Enginn vill viðurkenna það“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. október 2022 20:51

Werner fagnar marki með Chelsea á sínum tíma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, hefur engan áhuga á að nota bandaríska landsliðsmanninn Christian Pulisic.

Þetta segir bandaríska goðsögnin Eric Wynalda en Pulisic er alls ekki fyrsti maður á blað hjá Potter sem tók við í vetur.

Wynalda tekur að Pulisic eigi enga framtíð fyrir sér undir Potter og gæti horft annað í janúarglugganum.

Pulisic kom til Chelsea árið 2019 og hefur skorað 20 mörk í 84 deildarleikjum fyrir félagið.

,,Staðreyndin er sú að Graham Potter líkar ekki við hann. Hann gerir það bara ekki,“ sagði Wynalda.

,,Ef hann sér Pulisic labba á göngunum þá er Potter að leita að næstu hurð. Hann vill ekki tala við hann. Hann vill ekki horfa á hann og enginn vill viðurkenna það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“