fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Neville steinhissa þegar Van Dijk nefnir uppáhalds áfangastaðinn sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. október 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk hjá Liverpool er gestur í nýjasta þætti Gary Neville af Overlap Xtra. Þar þarf hollenski miðvörðurinn að svara ýmsum spurningum Manchester United-goðsagnarinnar.

Spurður út í það hver uppáhalds áfangstaður sinn væri í fríinu sagði Van Dijk að það væru Maldíveyjar.

„Fyrst og fremst er mjög fallegt þar. Ég elska fólkið þar og fjölskyldan elskar líka að fara þangað,“ segir varnarmaðurinn öflugi.

Neville var hissa. „Ég ætlaði þangað í fyrra en það kostaði svo mikið!“ segir hann.

„Þess vegna vinnur þú hart að þér allt árið, til að eiga efni á því,“ segir Van Dijk þá.

Van Dijk þénar yfir 35 milljónir íslenskra króna á viku og þarf líklega lítið að hafa áhyggjur af verði á ferðum til Maldíveyja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“