fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Stjarnan unga staðfestir sambandsslitin við æskuástina – Ný ummæli koma á óvart

433
Mánudaginn 24. október 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Mason Mount hefur staðfest að hann hafi slitið sambandi sínu við Chloe Wealleans-Watts.

Orðrómar höfðu verið á kreiki um stöðuna á sambandinu. Mount og Wealleans-Watts höfðu verið saman í fimm ár. +

Hinn 23 ára gamli Mount staðfestir sambandsslitin hins vegar í viðtali. „Fótbolti er í forgangi hjá mér,“ segir miðjumaðurinn.

Það er greinilegt að nokkuð er síðan parið hætti saman, en Mount segir að hann hafi farið á nokkur stefnumót síðan.

„Ég geri það stundum þegar ég fer inn til London,“ segir Mount og koma ummælin nokkuð á óvart.

Mount er uppalinn hjá Chelsea en braust inn í aðalliðið fyrir rúmum þremur árum, eftir að hafa verið á mála hjá Derby á láni.

Á þessari leiktíð hefur Mount komið að fjórum mörkum í ellefu leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu