fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Maguire klár í slaginn nú þegar Varane verður líklega lengi frá

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. október 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane miðvörður Manchester United meiddist í 1-1 janftefli liðsins gegn Chelsea um helgina.

Búist er við að franski varnarmaðurinn verði frá í hið minnsta fjórar vikur. Þátttaka hans með Frökkum á HM í Katar er í hættu.

Harry Maguire fyrirliði United hefur ekki spilað í mánuð vegna meiðsla en nú segja ensk blöð frá því að hann sé klár í slaginn.

Maguire byrjaði að æfa á grasi í síðustu viku og byrjar að æfa með liðinu í dag. Hann gæti byrjað gegn Sheriff í Evrópudeildinni á fimmtudag.

Maguire hefur mátt þola mikla gagnrýni en hann þarf að spila á næstu vikum til að vera öruggur í HM hóp Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot