fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Valur hefur áhuga á tveimur varnarmönnum – Arnar vill endurnýja kynnin við Dusan

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. október 2022 10:30

Mynd: KA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur áhuga á að bæta tveimur varnarmönnum við sig á næstunni. Þetta herma heimildir hlaðvarpsins Dr. Football.

Karlalið Vals er að ljúka vonbrigðar tímabili í Bestu deildinni, þar sem liðið er í fimmta sæti þegar ein umferð er eftir.

Nú vill félagið bæta við sig tveimur leikmönnum í vörnina. Annar þeirra er Dusan Brkovic, miðvörður KA.

Hinn 33 ára gamli Dusan hefur verið á mála hjá KA síðustu tvö tímabil og heillað áhorfendur. Samningur hans á Akureyri er að renna út.

Þá er Arnar Grétarsson, sem var þjálfari KA stærstan hluta sumars, að taka við Val og vill hann endurnýja kynnin við Dusan.

Þá kemur einnig fram í Dr. Football að Valur hafi áhuga á Aroni Elí Sævarssyni, vinstri bakverði Aftureldingar.

Aron er 25 ára gamall og bróðir Birkis Más Sævarssonar, fyrrum landsliðsmanns, sem er einmitt á mála hjá Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu