fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Eini draumurinn er að snúa aftur heim einn daginn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lautaro Martinez, leikmaður Inter Milan, á sér einn draum á knattspyrnuferlinum og það er að snúa aftur til Argentínu.

Martinez er 25 ára gamall og einn mikilvægasti leikmaður Inter en hann vill spila aftur fyrir Racing Club í heimalandinu í framtíðinni.

Martinez lék 60 leiki fyrir Racing eftir að hafa komið í gegnum akademíu félagsins og skoraði 27 mörk og vakti þar með athygli liða í Evrópu.

Framherjinn hugsar líklega ekki um að fara aftur til Racing sem fyrst en vonar að það verði niðurstaðan eftir þrítugt.

,,Það væri draumur fyrir mig að snúa aftur þangað. Ég er með svo margar góðar minningar þaðan og einnig af fólki sem elskar mig,“ sagði Martinez.

,,Ég get ekki sagt hvenær það gerist en það er mín ósk að snúa aftur til Argentínu og spila aftur fyrir þá einn daginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot