fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Ummæli Hollywood stjörnu vekja athygli: Búinn að skipta um lið – Annað svar fyrir níu árum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood stjarnan Dwayne Johnson the ‘the Rock’ vakti töluverða athygli eftir ummæli sem hann lét falla í samtali við TalkSport.

Johnson er í dag einn frægasti leikari Hollywood og mun leika í kvikmyndinni Black Adam sem er nú komin í bíó.

Johnson segist vera stuðningsmaður Liverpool þegar kemur að enska boltanum en hann hefur áður tjáð sig um sitt uppáhalds félag.

Árið 2013 sagðist Johnson vera stuðningsmaður Macclesfield Town og opinberaði það á Twitter síðu sinni.

,,Hárrétt, Macclesfield Town er mitt lið. Stolt Cheshire!“ skrifaði Johnson fyrir níu árum síðan.

Hann virðist nú vera búinn að skipta um skoðun og segist í dag styðja Liverpool sem hefur í dágóðan tíma verið eitt besta lið heims.

,,Styð ég lið á Englandi? Já. Stolt Cheshire,“ sagði Johnson blaðamaður TalkSport spurði Johnson hvort svarið væri Liverpool og svaraði hann: ‘Já, Liverpool.’

Liverpool hefur verið á mikilli uppleið undanfarin ár en Macclesfield leikur í neðri deildum Englands og varð gjaldþrota fyrir nokkrum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi
433Sport
Í gær

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar