fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Þambaði Red Bull á hliðarlínunni og skoraði svo mark – Hjólaði beint í stuðningsmennina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Vardy, leikmaður Leicester City, er einstakur en hann hefur lengi verið einn besti framherji deildarinnar.

Vardy var í essinu sínu í dag í leik gegn Wolves og komst á blað er Leicester hafði betur sannfærandi, 4-0.

Eftir að hafa skorað markið fór Vardy í raun yfir strikið og gerði grín að stuðningsmönnum heimaliðsins.

Það var stuttu eftir að hafa þambað einn orkudrykk á hliðarlínunni en Vardy er hrifinn af drykknum Red Bull.

Orð eru óþörf en atvikin má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot