fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Segir hann hafa átt að koma í veg fyrir dramatískt jöfnunarmark Man Utd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 12:11

Kepa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Howard, fyrrum markvörður Manchester United, sá leik liðsins við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Chelsea þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli eftir jöfnunarmark Casemiro þegar 94 mínútur voru komnar á klukkuna.

Casemiro átti þá skalla að marki Chelsea sem Kepa, markvörður Chelsea, varði en náði aðeins að setja boltann í stöng og þaðan fór hann í netið.

Howard segir að Kepa hafi þurft að gera betur á þessu augnabliki sem kostaði heimaliðið að lokum öll þrjú stigin.

,,Ég hrosa Casemiro, þetta var góður skalli en ég verð að segja að Kepa nær til boltans og ætti að verja þetta,“ sagði Howard.

,,Hann ætti að verja boltann í horn, þetta hefði verið mjög góð varsla og markið var mjög, mjög tæpt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot