fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Leiknir fékk sjö mörk á sig og féll úr efstu deild – Svakaleg endurkoma ÍA

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. október 2022 14:56

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA er enn ekki fallið úr Bestu deild karla eftir leik við ÍBV á heimavelli í dag en dramatíkin var mikil í skemmtilegri viðureign.

ÍA vann svakalegan 3-2 sigur og lyfti sér af botninum en er enn þremur stigum frá öruggu sæti.

Það er alveg ljóst að ÍA er á leið niður í Lengjudeildina en liðið er með miklu verri markatölu en FH sem er sæti ofar.

ÍA lenti 2-0 undir en náði að koma til baka og vinna leikinn í dag en því miður mun það ekki duga til að lokum.

Leiknir Reykjavík er þá fallið úr efstu deild eftir rosalegan leik við Keflavík á heimavelli sínum.

Leiknismenn fengu á sig sjö mörk og skoruðu eitt í Breiðholtinu og mega í raun skammast sín fyrir frammistöðuna.

Leiknir er í neðsta sæti með 21 stig, fjórum stigum frá FH þegar aðeins ein umferð er eftir.

Leiknir R. 1 – 7 Keflavík
0-1 Joey Gibbs(’34)
0-2 Adam Ægir Pálsson(’36)
0-3 Adam Ægir Pálsson(’41)
1-3 Róbert Hauksson(’53)
1-4 Kian Williams(’71)
1-5 Sindri Snær Magnússon(’77)
1-6 Dagur Ingi Valsson(’82)
1-7 Dagur Ingi Valsson(’84)

ÍA 3 – 2 ÍBV
0-1 Felix Örn Friðriksson(‘4)
0-2 Breki Ómarsson(’50)
1-2 Viktor Jónsson(’72)
2-2 Ármann Ingi Finnbogason(’74)
3-2 Hlynur Sævar Jónsson(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR