fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Munu ekki ráða nýjan stjóra fyrr en mögulega á næsta ári

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. október 2022 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves í ensku úrvalsdeildinni hefur staðfest það að Steve Davis muni þjálfa liðið út árið.

Davis tók við af Bruno Lage fyrr á tímabilinu en Portúgalinn var rekinn eftir erfiða byrjun í deildinni.

Wolves hefur reynt að ræða við nokkra stjóra hingað til en enginn virðist hafa áhuga á að taka við liðinu.

Michael Beale hjá QPR var efstur á óskalista Wolves en hann hafnaði félaginu líkt og Julen Lopetegui, fyrrum stjóri Sevilla.

Einnig er talað um að Rob Edwards, fyrrum stjóri Watford, og Peter Bosz, fyrrum stjóri Lyon, hafi rætt við félagið.

Wolves hefur ekki náð samkomulagi við neinn stjóra og fær Davis því tækifæri á að sanna sig á næstu vikum áður en HM í Katar hefst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot