fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Aftur er United byrjað að reyna við gamla kempu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. október 2022 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edwin van der Sar framkvæmdarstjóri Ajax hefur á nýjan leik fengið fyrirspurn frá Manchester United.

Hollenskir miðlar fjalla um málið og segja að forráðamenn United hafi sett sig í samband við sinn fyrrum markvörð.

Van der Sar var lengi vel markvörður United en félagið vill ráða hann inn sem yfirmann knattspyrnumála. Félagið hefur reynt það áður en þá vildi Van der Sar halda áfram í Hollandi.

Van der Sar er samningsbundinn Ajax til 2025. United hefur verið að sækja í Ajax starfið en Erik ten Hag stjóri United kom frá Ajax í sumar og þá keypti félagið Lisandro Martinez og Antony frá Ajax í sumar.

Hollenskir miðlar segja Ajax meðvitað um áhuga United og að félagið horfi til Danny Blind ef markvörðurinn fyrrverandi fer aftur til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði