fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Segir að herlög á hernumdu svæðunum beri vitni um örvæntingu Pútíns

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 06:58

Pútín er sagður reikna með langvarandi stríði. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákvörðun Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, um að setja herlög í þeim fjórum úkraínsku héruðum sem Rússar hafa að hluta á valdi sínu og segjast hafa innlimað í rússneska ríkjasambandið er ekkert annað en örvæntingarfull aðgerð.

Þetta sagði Vedant Patel, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, og bætti við að það eigi ekki að koma neinum á óvart að Rússar grípi til örvæntingarfullra aðgerða til að reyna að halda völdum í héruðunum.

Patel sagði að það skipti engu upp á hverju Rússar kunni að finna, héruðin fjögur og Krím verði áfram úkraínsk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart
Fréttir
Í gær

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina