fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Ronaldo fór áður en leiknum lauk – Kom ekkert við sögu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það fór fram stórleikur á Old Trafford.

Man Utd var með mikla yfirburði í þessum leik og átti til að mynda 19 marktilraunir í fyrri hálfleik.

Fyrsta markið var skorað á 47. mínútu en Fred kom þá boltanum í netið fyrir heimamenn.

Á 69. mínútu var staðan orðin 2-0 en Portúgalinn öflugi Bruno Fernandes kom boltanum þá í netið.

Það reyndist síðasta mark leiksins og vinna Rauðu Djöflarnir sterkan heimasigur á Tottenham liði sem situr í þriðja sæti.

Athygli vekur að Cristiano Ronaldo kom ekkert við sögu í leiknum og var ekki lengi að yfirgefa völlinn.

Ronaldo strunsaði inn í búningsklefa á 89. mínútu og hafði lítinn áhuga á því að fagna með liðsfélögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig