fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Nunez hetja Liverpool á Anfield – Chelsea mistókst að skora

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 20:28

Nunez fagnar í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var nú að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki mikið af mörkum á boðstólnum í þessum viðureignum.

Liverpool vann sinn leik á Anfield gegn West Ham þar sem Darwin Nunez skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

West Ham fékk vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks en Jarrod Bowen klikkaði og sá Alisson í marki Liverpool verja spyrnuna.

Chelsea mistókst á sama tíma að skora gegn Brentford en liðin gerðu markalaust jafntefli í nokkuð bragðdaufum leik.

Newcastle lagði þá Everton með einu marki gegn engu og Southampton vann Bournemouth einnig, 1-0.

Liverpool 1 – 0 West Ham
1-0 Darwin Nunez(’23)

Brentford 0 – 0 Chelsea

Newcastle 1 – 0 Everton
1-0 Miguel Almiron(’31)

Bournemouth 0 – 1 Southampton
0-1 Che Adams(‘9)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög