fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Gæti óvænt náð HM – Sást síðast grátandi á hækjum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 19:24

Richarlison

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Tottenham, verður óvænt klár fyrir HM í Katar sem hefst í næsta mánuði.

Richarlison meiddist um helgina í leik gegn Everton og sást á hækjum eftir lokaflautið sem var mikið áhyggjuefni.

Leikmaðurinn grét einnig í viðtali eftir leikinn en Tottenham hafði betur gegn hans fyrrum félögum frá Liverpool.

Richarlison bjóst sjálfur við að þessi meiðsli á kálfa myndu stöðva hann frá því að spila á HM en útlit er fyrir að það verði ekki niðurstaðan.

Goal.com fullyrðir að Richarlison verði frá í tvær vikur og verður því til taks er Brasilía hefur leik í Katar.

Richarlison hefur áður meiðst á kálfa og var hann þá frá keppni í tvo mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Í gær

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta