fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Hjá félaginu í þrjú ár en hefur aldrei spilað stórleikinn fræga

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 18:22

Eden Hazard kemur inná fyrir Vinicius Junior.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að Belginn Eden Hazard hefur upplifað mjög erfiða tíma hjá liði Real Madrid.

Hazard kom til Real frá Chelsea árið 2019 en hann var þá talinn einn öflugasti sóknarmaður Evrópu.

Hazard hefur verið mikið meiddur síðan hann kom til Real og er ekki inni í myndinni hjá Carlo Ancelotti, stjóra liðsins.

Það er í raun ótrúleg staðreynd að Hazard hefur ekki spilað í einum ‘El Clasico’ leik á þremur árum eða síðan hann kom til Spánar.

Hazard var ónotaður varamaður gegn Barcelona um helgina en átta viðureignir hafa átt sér stað síðan hann færði sig um set.

Framtíð leikmannsins er alls ekki talin vera hjá Madrid og gæti hann snúið aftur til Englands á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans