fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Hjá félaginu í þrjú ár en hefur aldrei spilað stórleikinn fræga

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 18:22

Eden Hazard kemur inná fyrir Vinicius Junior.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að Belginn Eden Hazard hefur upplifað mjög erfiða tíma hjá liði Real Madrid.

Hazard kom til Real frá Chelsea árið 2019 en hann var þá talinn einn öflugasti sóknarmaður Evrópu.

Hazard hefur verið mikið meiddur síðan hann kom til Real og er ekki inni í myndinni hjá Carlo Ancelotti, stjóra liðsins.

Það er í raun ótrúleg staðreynd að Hazard hefur ekki spilað í einum ‘El Clasico’ leik á þremur árum eða síðan hann kom til Spánar.

Hazard var ónotaður varamaður gegn Barcelona um helgina en átta viðureignir hafa átt sér stað síðan hann færði sig um set.

Framtíð leikmannsins er alls ekki talin vera hjá Madrid og gæti hann snúið aftur til Englands á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Í gær

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta