fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Pressan

„Leikur að eldi“ – Bjuggu til kórónuveiruafbrigði sem banar 80% smitaðra

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 05:50

Sjúklingi sinnt á gjörgæsludeild sjúkrahúss. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn við Boston háskóla hafa verið harðlega gagnrýndir síðustu klukkustundir eftir að þeir skýrðu frá því að þeir hafi búið til nýtt afbrigði af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, sem banar 80% smitaðra. Eru þeir sagðir „leika sér að eldi“.

Daily Mail segir að vísindamennirnir hafi búið til stökkbreytt afbrigði með því að sameina Ómíkron og upprunalega afbrigðið frá Wuhan í Kína. Þetta nýja afbrigði drap 80% þeirra músa sem voru smitaðar með því.

Daily Mail segir að þetta mál sýni að enn sé verið að breyta veirum, meira að segja í Bandaríkjunum, þrátt fyrir áhyggjur af að kórónuveiran hafi hugsanlega átt upptök sín á tilraunastofu.

Shmuel Shapira, einn helsti vísindamaður ísraelskar stjórnvalda, sagði að það eigi að vera algjörlega bannað að gera tilraunir af þessu tagi, það sé verið að leika sér að eldi með þessu.

Kenningar hafa verið á lofti um að veiran, sem kom fyrst fram á sjónarsviðið í Wuhan í Kína, hafi sloppið út af rannsóknarstofu þar í borg. Það hefur þó ekki verið sannað. Flestir hallast að því að hún hafi borist í fólk úr dýrum, líklega leðurblökum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikil sorg eftir dauða 10 ára drengs sem varð fyrir skelfilegu einelti

Mikil sorg eftir dauða 10 ára drengs sem varð fyrir skelfilegu einelti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svívirðileg hegðun kvöld eitt í fyrra mun kosta hann áratugi í fangelsi

Svívirðileg hegðun kvöld eitt í fyrra mun kosta hann áratugi í fangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fimmtán ára drengur lenti í skelfilegu slysi – Fékk öflugt raflost í liminn

Fimmtán ára drengur lenti í skelfilegu slysi – Fékk öflugt raflost í liminn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum