fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Forsetinn brjálaður og stormaði inn í klefa hjá dómurunum

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. október 2022 18:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, var bálreiður í gær eftir leik liðsins við Real Madrid í La Liga og stormaði inn í búningsklefa dómaratríósins.

Það er mikið undir þegar þessi tvö lið eigast við í ‘El Clasico’ og spilar stolt stóra rullu en Real hafði betur að þessu sinni, 3-1 á heimavelli.

Laporta ræddi við dómara leiksins eftir lokaflautið en hann var óánægður með ýmsar ákvarðanir sem voru teknar í viðureigninni.

Barcelona vildi til að mynda fá vítaspyrnu í tapinu og taldi að Dani Carvajal hafi gerst brotlegur innan teigs en ekkert var dæmt.

Dómaratríóið hafði engan áhuga á að ræða við reiðan Laporta og var honum vísað burt eftir að hafa stormað inn í búningsklefa þeirra.

Laporta heimtaði svör frá dómurunum en án árangurs og játaði sig sigraðan, að minnsta kosti í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör