fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Furðuleg atburðarás leiddi til frestunar en málinu var bjargað á staðnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. október 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór af stað furðuleg atburðarás í gær fyrir leik Hull og Birminham í ensku B-deildinni.

Þá kom í ljós að mörkin sem átti að spila með voru of há. Það þurfti því að saga neðan af þeim.

Leiknum var frestað um 23 mínútur vegna þessa en fór að lokum fram án vandræða. Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Svo fór að gestirnir frá Birmingham unnu 0-2 sigur á Hull. Troy Deeney kom þeim yfir eftir tæpan stundarfjórðung með marki úr vítaspyrnu. Hann átti eftir að klúðra annari vítaspyrnu síðar í leiknum.

Juninho Bacuna innsiglaði 0-2 sigur Birmingham snemma í seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör