fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum dómari tjáir sig um umdeilt atvik í leik United í gær – „Get ekki séð hvernig þetta er ekki víti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. október 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dermot Gallagher, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, segir að Manchester United hafi átt að fá víti í leiknum gegn Newcastle í gær.

Liðin mættust á Old Trafford í úrvalsdeildinni í gær. Lauk leiknum með markalausu jafntefli.

Eftir tæpan klukkutíma leik virtist Sean Longstaff brjóta á Jadon Sancho innan teigs. Ekkert var þó dæmt.

„Ég get ekki séð hvernig þetta er ekki víti. Dómarinn er í bestu mögulegu stöðunni. Það kom mér á óvart að hann hafi ekki dæmt víti,“ segir Gallagher.

Svo fór að United tapaði dýrmætum stigum í leiknum. Liðið er í fimmta sæti deildarinnar með sextán stig, ellefu stigum á eftir toppliði Arsenal.

Newcastle situr sæti neðar með fimmtán stig.

Sjá einnig: Alan Shearer hjólar í leikmann United – „Haltu áfram að fucking dýfa þér“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör