fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Myndband af Pep í aðdraganda marksins á Anfield vekur mikla athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. október 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann stórleikinn í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið spilaði við Manchester City á Anfield.

Lærisveinar Jurgen Klopp hafa verið í töluverðri lægð síðustu vikur og eru langt frá toppsætinu eftir tíu umferðir.

Eitt mark var skorað á Anfield í gær. Það gerði Egyptinn Mohamed Salah þegar 76 mínútur voru komnar á klukkuna.

Salah slapp þá í gegn eftir frábæra sendingu markvarðarins Allison, hljóp upp völlinn og setti boltann framhjá Ederson í marki City.

Myndband af Pep Guardiola, stjóra City, frá því í gær hefur vakið mikla athygli. Hann fór á skeljarnar um leið og Salah slapp í gegn, vissi hvað var í vændum.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör