fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Alan Shearer hjólar í leikmann United – „Haltu áfram að fucking dýfa þér“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. október 2022 07:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer fyrrum framherji Newcastle var ekki sáttur með Jadon Sancho kantmann Manchester United í gær og sakaði hann um leikaraskap.

Sancho vildi fá vítaspyrnu í leik United gegn Newcastle í gær. Hann féll í teignum eftir viðureign við Sean Longstaff.

Longstaff virtist koma við Sancho sem fór niður með tilþrifum. „Haltu áfram að fucking dýfa þér, þú færð víti einn daginn,“ skrifaði Shearer reiður.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli á Old Trafford en United setti mikla pressu á Newcastle í síðari hálfleik, án þess að skora.

United vildi fá tvær vítaspyrnur í síðari hálfleik og þá töldu þeir að löglegt mark hefði verið tekið af Cristiano Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu